Verið velkomin
Nordisk eTax, er fyrir þig sem býrð í einu norrænu landi en
ert með tekjur eða átt eignir í öðru norrænu landi.
Hér
er að finna almennar upplýsingar um skattlagningu og svör við
algengum spurningum. Hér er einnig hægt að senda inn eigin
fyrirspurnir.
Skattyfirvöld í Danmörku, Íslandi, Noregi,
Finnlandi og Svíþjóð bera sameiginlega ábyrgð á innihaldinu.