Spurt og svarað

Listi
Hér er að finna lista yfir algengar spurningar og svör við þeim. Ef þú ert með spurningu og henni hefur ekki verið svarað hér fyrir neðan, þá endilega sendu okkur fyrirspurn

Smelltu á fána hér fyrir ofan til að fá annað tungumál.


1
Hvar skattleggjast launin mín þegar ég vinn fyrir einkaaðila frá landinu sem ég bý í?

                

2
Hvar skattleggjast launin mín þegar ég vinn fyrir einkaaðila frá vinnulandinu?

                

3
Hvaða frádrátt get ég fengið frá launatekjunum?

       
Ég á að greiða skatt í vinnulandinu.  

4
Get ég fengið frádrátt vegna vaxtakostnaðar?

       
Ég á að greiða skatt í vinnulandinu.  

5
Hvernig verður hugsanlegur söluhagnaður skattlagður?

                

6
Hvernig skattleggst lífeyririnn sem ég fæ frá landinu sem ég er að flytja frá?