Skattprósentur og fjárhæðir

Hér finnur þú skattþrep og fjárhæðamörk fyrir 2020 og 2019.

 

 

Árið 2020

Árið 2019

Tryggingagjald (AM-gjald)

8 prósent

8 prósent

Persónuafsláttur (18 ára og eldri)

46.500 DKK

46.200 DKK

Persónuafsláttur (undir 18 ára)

36.100 DKK

35.300 DKK

Grunnskattur

12,14 prósent

12,13 prósent

Hátekjuskattur

15 prósent

15 prósent

Lágmarkstekjur fyrir hátekjuskatt (eftir að búið er að draga tryggingagjald frá tekjunum)

531.000 DKK

513.400 DKK       

Skattþak (launatekjur)

52,06 prósent

52,05 prósent

Skattþak (fjármagnstekjur)

42 prósent

42 prósent

Stighækkunarviðmið vegna tekna af hlutabréfum

55.300 DKK

54.000 DKK

Skattprósentur af hlutafjártekjum undir viðmiði og yfir viðmiði

27 / 42 prósent

27 / 42 prósent

Skattareglur fyrir erlenda  vísindamenn og lykilstarfsmenn

Nánari upplýsingar á: Juridiske vejledninger, C.F.6

27 prósent og tryggingagjald samtals 32,84 prósent á allt að 84 mánaða tímabili.

27 prósent og tryggingagjald samtals 32,84 prósent á allt að 84 mánaða tímabili.

Skattskylda skv.  kolvetnisskattalögunum - Offshore

Tryggingagjald  +

30 prósent

Tryggingagjald +

30 prósent

Starfsmannaleigur

Tryggingagjald+

30 prósent

Tryggingagjald +

30 prósent

Skattur á lífeyri

Sja nánar hér

    15,3 prósent     15,3 prósent

Fleiri skatta og fjárhæðir