Dæmi um skattaútreikning fyrir tekjuárin 2020 og 2019

Dæmi um skattaútreikning 2020

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur sem býr á í Danmörku greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Útreikningurinn á við þig sem :

  • Býrð í Danmörku allt árið
  • er yfir 18 ára að aldri, ógiftur og ekki með barn á framfæri
  • hefur eingöngu launa- eða lífeyristekjur frá Danmörku
  • borgar ekki kirkjuskatt

Í útreikningnum er stuðst við skatthlutfallið fyrir Kaupmannahöfn á árinu 2020.

Hlutfall arbejdsmarkedsbidrag (tryggingagjald) er 8% fyrir allt landið.

Beskæftigelsesfradrag (launafrádráttur) fyrir allt landið árið 2020 er 10,50 % af brúttólaunum eftir að arbejdsmarkedets tillægspension ATP (viðbótarlífeyrir) hefur verið dreginn frá, þó að hámarki kr. 39.400.

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með launatekjur:

Heildarlaun á ári (DKK)

Tryggingagjald (DKK)

Launafrádráttur (DKK)

Skattur* eftir bætur vegna „grænna gjalda” (DKK)

120.000

  9.600

12.600

  29.977

240.000

19.200

25.200

  76.549

480.000

38.400

39.400

173.227

600.000

48.000

39.400

226.538

*skattur og tryggingargjald

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með lífeyristekjur:

Lífeyristekjur á ári (DKK)

Tryggingagjald (DKK)

Launafrádráttur (DKK)

Skattur eftir bætur vegna „grænna gjalda” (DKK)

120.000

-

-

  27.059

240.000

-

-

  71.147

480.000

-

-

159.323

600.000

-

-

213.761

 

Þú gætir verið með annan skattafrádrátt sem getur haft áhrif á útreikninginn, það fer eftir aðstæðum hvers og eins. Þú getur sjálfur reiknað út skattinn.

 

Dæmi um skattaútreikning 2019

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur sem býr á í Danmörku greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Útreikningurinn á við þig sem :

  • Býrð í Danmörku allt árið
  • er yfir 18 ára að aldri, ógiftur og ekki með barn á framfæri
  • hefur eingöngu launa- eða lífeyristekjur frá Danmörku
  • borgar ekki kirkjuskatt

Í útreikningnum er stuðst við skatthlutfallið fyrir Kaupmannahöfn á árinu 2019.

Hlutfall arbejdsmarkedsbidrag (tryggingagjald) er 8% fyrir allt landið.

Beskæftigelsesfradrag (launafrádráttur) fyrir allt landið árið 2019 er 10,10% af brúttólaunum eftir að arbejdsmarkedets tillægspension ATP (viðbótarlífeyrir) hefur verið dreginn frá, þó að hámarki kr. 37.200.

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með launatekjur:

Heildarlaun á ári (DKK)

Tryggingagjald (DKK)

Launafrádráttur (DKK)

Skattur* eftir bætur vegna „grænna gjalda” (DKK)

120.000

  9.600

12.120

  29.014

240.000

19.200

24.240

  75.769

480.000

38.400

37.200

173.787

600.000

48.000

37.200

229.760

*skattur og tryggingargjald

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með lífeyristekjur:

Lífeyristekjur á ári (DKK)

Tryggingagjald (DKK)

Launafrádráttur (DKK)

Skattur eftir bætur vegna „grænna gjalda” (DKK)

120.000

-

-

  27.059

240.000

-

-

  71.147

480.000

-

-

159.323

600.000

-

-

213.761