Dæmi um skattaútreikning fyrir tekjuárin 2021 og 2020

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur búsettur í Danmörku greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Dæmi um skattaútreikning 2021

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur sem býr á í Danmörku greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Útreikningurinn á við þig sem :

  • Býrð í Danmörku allt árið
  • er yfir 18 ára að aldri, ógiftur og ekki með barn á framfæri
  • hefur eingöngu launa- eða lífeyristekjur frá Danmörku
  • borgar ekki kirkjuskatt

Í útreikningnum er stuðst við skatthlutfallið fyrir Kaupmannahöfn á árinu 2021:

Skattútreikningur 2021
Brúttó laun á ári Tryggingagjald (DKK) Frádráttarbær frá ráðningu Frádráttarbærni starfs Samtals skattur
  8% 10,60% 4,50%  
    40.600 2.600  
         
120.000   9.600 12.720     29.447
240.000 19.200 25.440 1.787   75.239
480.000 38.400 40.600 2.600 169.926
600.000 48.000 40.600 2.600 220.251
         
Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með lífeyristekjur:        
Heildarlaun á ári (DKK)       Samtals skattur
120.000         26.322
240.000         69.414
480.000       155.598
600.000       206.970

Hlutfall arbejdsmarkedsbidrag (tryggingagjald) er 8% fyrir allt landið.

Þú gætir verið með annan skattafrádrátt sem getur haft áhrif á útreikninginn, það fer eftir aðstæðum hvers og eins. Þú getur sjálfur reiknað út skattinn.

Dæmi um skattaútreikning 2020

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur sem býr á í Danmörku greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Útreikningurinn á við þig sem :

  • Býrð í Danmörku allt árið
  • er yfir 18 ára að aldri, ógiftur og ekki með barn á framfæri
  • hefur eingöngu launa- eða lífeyristekjur frá Danmörku
  • borgar ekki kirkjuskatt

Í útreikningnum er stuðst við skatthlutfallið fyrir Kaupmannahöfn á árinu 2020:

Skattútreikningur 2021
Brúttó laun á ári Tryggingagjald (DKK) Frádráttarbær frá ráðningu Frádráttarbærni starfs Samtals skattur
  8% 10,50% 4,50%  
    39.400 2.600  
         
120.000   9.600 12.600     29.547
240.000 19.200 25.200 1.989   75.320
480.000 38.400 39.400 2.600 170.284
600.000 48.000 39.400 2.600 222.679
         
Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með lífeyristekjur:        
Heildarlaun á ári (DKK)       Samtals skattur
120.000         26.393
240.000         69.485
480.000       155.669
600.000       209.111

Hlutfall arbejdsmarkedsbidrag (tryggingagjald) er 8% fyrir allt landið.