Dæmi um skattaútreikning fyrir tekjuárin 2021 og 2020

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur sem býr í Finnlandi greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Dæmi um skattaútreikning – 2021

Útreikningurinn miðast við einstakling sem:

  • býr í Finnlandi allt árið
  • er yfir 18 ára að aldri, ógiftur og ekki með barn á framfæri
  • borgar ekki kirkjuskatt
  • hefur eingöngu launa- eða lífeyristekjur frá Finnlandi

Við útreikninginn er stuðst við útsvarprósentuna fyrir Helsinki  (18%) auk þrepaskipts tekjuskatts fyrir árið 2021.

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi yngri en 53 ára sem er með launatekjur:

Launatekjur á ári
(EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá tekjum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur*
(EUR)

13.000

2.921,07

1.333,50

-

26.000

753,66

1.840,00

2.451,30

52.000

-

1.495,08

11.345,07

103.000

            -

531,18

32.856,79

 

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er með launatekjur:

Launatekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur** (EUR)

13.000

2.956,17

1.333,50

-

26.000

823,86

1.840,00

2.341,93

52.000

-

1.495,08

11.056,95

103.000

-

531,18

32.085,37

 

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er með lífeyristekjur:

Lífeyristekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur
(EUR)

13.000

3.269,59

-

464,28

26.000

-

-

5.248,61

52.000

-

-

15.640,75

103.000

-

-

41.733,25

 

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er bæði með launatekjur og lífeyristekjur:

Launa- og lífeyristekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur**(EUR)

13.000+13.000 = 26.000

726,68

1.333,50

2.443,36

26.000+26.000
= 52.000

-

1.495,08

12.062,36

* Af laununum er einnig dregið iðngjald í lífeyrissjóð upp á 7,15 % og atvinnuleysistryggingagjald upp á 1,40 %.

**Af laununum er einnig dregið iðngjald í lífeyrissjóð upp á 8,65 % og atvinnuleysistryggingagjald upp á 1,40%.

 

Dæmi um skattaútreikning - 2020

Útreikningurinn miðast við einstakling sem:

  • býr í Finnlandi allt árið
  • er yfir 18 ára að aldri, ógiftur og ekki með barn á framfæri
  • borgar ekki kirkjuskatt
  • hefur eingöngu launa- eða lífeyristekjur frá Finnlandi

Við útreikninginn er stuðst við útsvarprósentuna fyrir Helsinki  (18%) auk þrepaskipts tekjuskatts fyrir árið 2020.

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi yngri en 53 ára sem er með launatekjur:

Launatekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur* (EUR)

13.000

2.811,36

1.312,50

-

26.000

632,02

1.770,00

2.548,40

52.000

-

1.434,20

11.533,63

103.000

-

495,80

33.229,23

 

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er með launatekjur:

Launatekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur** (EUR)

13.000

2.846,46

1.312,50

-

26.000

702,22

1.770,00

2.439,03

52.000

-

1.434,20

11.222,17

103.000

-

495,80

32.457,82

 

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er með lífeyristekjur:

Lífeyristekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur
(EUR)

13.000

3.152,51

-

499,14

26.000

-

-

5.258,20

52.000

-

-

15.793,50

103.000

-

-

42.086,00

 

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er bæði með launatekjur og lífeyristekjur:

Launa- og lífeyristekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur**(EUR)

13.000+13.000 = 26.000

606,10

1.312,50

2.503,75

26.000+26.000
= 52.000

-

1.434,20

12.264,28

* Af laununum er einnig dregið iðngjald í lífeyrissjóð upp á 7,15 % og atvinnuleysistryggingagjald upp á 1,25 %.

**Af laununum er einnig dregið iðngjald í lífeyrissjóð upp á 8,65 % og atvinnuleysistryggingagjald upp á 1,25%.

 

Tengill inn á reiknivél á heimasíðu skattyfirvalda tax.fi.